Einfalt, tvöfalt eða fjórfalt inntaksþétti ED/DD/VD

 

 

 

Einföld, tvöföld eða fjórföld (1, 2, 4 x 20mm) með sérstaklega hönnuðu mjúku gúmmíi.

Tvær hringlaga 5mm stálplötur úr riðfríu stáli (V2A) sem tryggja jafna þéttingu þrýstidreifingu.

Margir boltar tryggja jafna þrýstidreifingu.

Soðnir teinar í staðin fyrir gegnumgangandi bolta.

Tryggir þéttingu fyrir allt að 8 bara þrýstingi, einföld(ED) 1bar, tvöföld(DD) 3bar, fjórföld(VD) 8bar

Allar stærðir í boði. Staðlaðar stærðir: ytra þvermál 80-500mm, innra þvermál 22-450mm.

Frekari upplýsingar og notkunarleiðbeiningar (myndband):

https://www.kraso.de/en/kraso-sealing-insert-type-ed-dd-vd/KDIED000.15

Inntaksþétti með dúk  FKF

FKF heilt tengi utan á vegg

images/Myndir/Inntaksthetti/kraso_FKF_utan_klofid.png
FKF klofið tengi utan á vegg

 


FKF
 heilt tengi í vegg


FKF klofið tengi í vegg

 

Inntaksþétti gerð FKF er með dúk sem er 1,2mm þykkur, (Staðall DIN 16 937), dúkurinn er olíu- og jarðvegsþolinn og er þéttur með u.þ.b. 15 cm, lím- og þéttiefni (KRASO® PU 50). Þéttin þétta gegn vatni og öðrum efnum allt að 2,5 bar. Í þéttunum er ryðfrítt stál (V2A)  sem og sérstaklega hannað og vandað gúmmí.

Inntaksþéttin er hægt að fá tvennskonar, þannig að þau þétta með því að ganga inn í gat á vegg eða þá að þau eru utan á vegg og þétta út í tilbúinn flangs. Báðar gerðir þéttanna er hægt að fá lokuð eða opin. Ef þéttin eru lokuð eru þau sett á um leið og rörinu eða kaplinum er komið fyrir í inntakinu. Einnig er hægt að fá þau opin sem býður það uppá þann möguleika að koma þéttinu fyrir eftir að rörinu eða kaplinum hefur verið komið fyrir í inntakinu.

FKF inntaksþéttin er hægt að fá í eftirfarandi stærðum: Stærð gats í vegg 80-300mm, stærð rörs eða kapals 0-250mm.

Hér er hægt að sjá frekari upplýsingar og notkunarleiðbeiningar (myndband) um lokuðu þéttin sem koma utan á vegg:  https://www.kraso.de/en/kraso-foil-clamping-flange-type-fkf/KFKF.16

Hér er hægt að sjá frekari upplýsingar og notkunarleiðbeiningar (myndband) um lokuðu þéttin sem komið er fyrir í vegghttps://www.kraso.de/en/kraso-foil-clamping-flange-type-fkf/KFKF.9

Hér er hægt að sjá frekari upplýsingar og notkunarleiðbeiningar (myndband) um opnu þéttin sem komið er fyrir utan á vegghttps://www.kraso.de/en/kraso-foil-clamping-flange-type-fkf/KFKF.23

Hér er hægt að sjá frekari upplýsingar og notkunarleiðbeiningar (myndband) um opnu þéttin sem komið er fyrir í vegghttps://www.kraso.de/en/kraso-foil-clamping-flange-type-fkf/KFKF.2 

Þéttiflangsar MFP / KFP

Fjölinntaksflangs KFP

Inntaksflangs KFP lokaður

Inntaksflangs KFP opinn

 

Plötuflangsarnir KFP nýtast vel þar sem þarf að þétta gat sem er óreglulegt að lögun og erfitt er að þétta. Flangsarnir eru gerðir úr 60mm þykku sérstaklega sterku plasti.

Flangsinum er komið fyrir framan á vegg þar sem hann er boltaður fastur. Milli flangsins og veggjarins er þétt með KRASO PU50 límkítti og EPDM gúmmípakkningu. Næst er komið fyrir KRASO inntaksþétti sem þéttir milli lagnar og þéttiflangsins. Einfalt er fyrir einn mann að vinna verkið.

Flangsarnir þétta fyrir allt að 3bara þrýsting.

KFP inntaksflangs er hægt að fá í eftirfarandi stærðum: Ytra þvermál 80-300mm, innra þvermál 0-275mm.

KFP fjölinntaksflangs er hægt að fá í öllum stærðum milli: min:240x240mm, max:460x460mm

Hér er hægt að sjá frekari upplýsingar og notkunarleiðbeiningar (myndband) um lokaðann inntaksflangs:
https://www.kraso.de/en/kraso-plastic-flange-plate-type-kfp/KKFP00.9

Hér er hægt að sjá frekari upplýsingar og notkunarleiðbeiningar (myndband) um opinn inntaksflangs:
https://www.kraso.de/en/kraso-plastic-flange-plate-type-kfp-split/KKFPG.11

Hér er hægt að fá frekari upplýsingar um fjölinntaksflangs:
https://www.kraso.de/en/kraso-plastic-flange-plate-type-kfp-multiple/KKFP000

Inntaksþétti fyrir rifflaða kápu DD / GR

 

Tvöfalt (2x20) eða fjórfalt þéttilag (4x20mm) úr sérstaklega mjúku gúmmíi.

Þrjár eða 5 hringlaga 5mm stálplötur úr riðfríu stáli (V2A) sem tryggir jafna þéttingu og þrýstidreifingu.

Fleiri boltar veita jafnari þrýstidrifingu.

Soðnir teinar í staðin fyrir gegnumgangandi bolta.

Tryggir þéttingu fyrir 1 eða 2 bar þrýsting.

Ytra þvermál 100-300mm, innra þvermál:0-275mm.

Frekari upplýsingar og notkunarleyðbeiningar (myndband):

https://www.kraso.de/en/kraso-sealing-insert-type-gr/KDI00GR.1

Fjölþétti og sérframleiðsla M/SD

 

 

Inntaksþétti M og SD eru fyrir allar gerðir kapla og röra, þar sem mörg inntök þurfa að koma inn um sama gatið. Í boði er að sérhanna inntaksþétti eftir þeim þörfum sér þér hentar. 

Tvær hringlaga 5mm stálplötur úr riðfríu stáli (V2A) sem tryggja jafna þéttingu og þrýstidreifingu.

Fleiri boltar tryggja jafnari þrýstidreifingu.

Soðnir teinar í staðin fyrir gegnumgangandi bolta.

Tryggir þéttingu  fyrir 2,5 - 5 bar (mismunandi eftir gerðum þétta).

Margar stærðir í boði: ytra þvermál 50-500mm, innra þvermál 0-475mm.

Frekari upplýsingar og notkunarleiðbeiningar (myndband): 

https://www.kraso.de/en/kraso-sealing-insert-type-m/KDIM00.8

https://www.kraso.de/en/kraso-sealing-insert-type-sd/KDI000SD.5

More Articles …