T2S greinimúffa fyrir foreinangruð stálrör

T2S greinimúffan er notuð þar sem fara þarf inn á fyrirliggjandi hitaveitulagnir t.d með andborun.

Þeim fylgja forsteyptar einangrunarskálar á aðalrör en frauðað er í greinihluta þeirra. Greinienda múffunnar er hægt að beygja og snúa eftir þörfum.

Fáanlegar stærðir eru:

Fyrir aðalrör 48/110 mm til 273/400 mm.
Fyrir greinirör kápustærð 77mm – 125 mm.

T2S greinimúffur eru lagervara hjá ÍSRÖR.

 

Vörunúmer
T2S múffa 48/110 afgr.66-90 mm
T2S múffa 60/125 afgr.66-90 mm
T2S múffa 76/140 afgr. 90-125 mm
T2S múffa 76/140 afgr. 66-90 mm
T2S múffa 88/160 afgr. 90-125 mm
T2S múffa 88/160 afgr. 66-90 mm
T2S múffa 108/180 afgr.90-125 mm
T2S múffa 114/200 afgr.90-125 mm
T2S múffa 114/200 Afgr.66-90 mm
T2S múffa 139/225 afgr.90-125 mm
T2S múffa 139/225 afgr.66-90 mm
T2S múffa 168/250 afgr.90-125 mm
T2S múffa 168/250 afgr.66-90 mm
T2S múffa 219/315 afgr.90-125 mm
T2S múffa 219/315 afgr.66-90 mm
T2S múffa 273/400 afgr. 90-125 mm

SXT greinihólkur fyrir foreinangruð stálrör

Ísrör - STX hólkur

Ísrör - STX hólkur

SXT greinihólkar eru notaðar þar sem fara þarf inn á fyrirliggjandi hitaveitulagnir með t.d. hitaveitu heimæðar eða grennri stofnlagnir. Hólkarnir eru einangraðir með frauðun.
Greinienda þeirra er hægt að tengja og beygja í allt að 90°.

Fáanlegar stærðir eru:

Fyrir aðalrör, kápustærð  90 - 315 mm.

Fyrir greinirör kápustærð 77- 200 mm.

SXT greinihólkar eru lagervara hjá ÍSRÖR.

 

Vörunúmer

Stofnhólkur

SXT-stofn 125mm/grein 90-140 mm
SXT-stofn 140mm/grein 90-140 mm  
SXT-stofn 160mm/grein 90-140 mm  
SXT-stofn 180mm/grein 90-140 mm  
SXT-stofn 200mm/grein 90-140 mm  
SXT-stofn 200mm/grein 160-180 mm  
SXT-stofn 225mm/grein 90-140 mm  
SXT-srofn 225mm/grein 160-200 mm  
SXT-stofn 250mm/grein 90-140 mm  
SXT-stofn 250mm/grein 160-200 mm  
SXT-stofn 280mm/grein 90-140 mm  
SXT-stofn 280mm/grein160-200 mm  
SXT-stofn 315mm/grein 90-140 mm  
SXT-stofn 315mm/grein 160-200 mm

Greinihólkur

SXT-grein 077-090/125
SXT-grein 077-090/140-160
SXT-grein 077-090/180
SXT-grein 077-090/200-315
SXT-grein 110-125/125
SXT-grein 110-125/140-160
SXT-grein 110-125/180
SXT-grein 110-125/200-315
SXT-grein 125-140/180
SXT-grein 140-160/180
SXT-grein 140-160/200-315
SXT-grein 180-200/200-315

 

SX hólkur fyrir foreinangruð stálrör

SX hólkarnir eru nær eingöngu notaðar til einangrunar á samskeytum stálröra. Einnig má nota hólkinn á samskeyti pex og stáls og pex samskeyti. Hólkurinn hefur mastik til þéttingar á hvorum enda. Hólkurinn nýtist einnig sem breytihólkur þar sem hann gengur niður um eina stærð t.d 90mm hólkur nýtist einnig á 77 mm kápu. Frauðað er í hólkana til einangrunar. Hólkurinn er með soðnum töppum.

Fáanlegar stærðir eru: Kápusverleiki 90mm til 710mm.

SX hólkar eru lagervara hjá ÍSRÖR.

 

Vörunúmer

SX hólkur  90mm (77-90) L:750 mm
SX hólkur 110mm (90-110) L:750 mm
SX hólkur 125mm (110-125) L:750 mm
SX hólkur 140mm (125-140) L:750 mm
SX hólkur 160mm (140-160) L:750 mm

 

SX hólkur 180mm(180-160) L:750 mm
SX hólkur 200mm(200-180) L:750 mm
SX hólkur 225mm (225-200) L:750mm
SX hólkur 250mm (250-225) L:750mm
SX hólkur 315mm (315-250) L:750mm

FX hólkur fyrir foreinangruð pexrör

FX hólkarnir eru krossbundnir hólkar með einfaldri þéttingu sem sérstaklega eru til krumpunar yfir samskeyti pexlagna. Hólkana má einnig nota á samskeyti þar sem pex og stál kemur saman, sem og á samskeiti stállagna (við viss skilyrði).

FX hólkarnir eru í tveimur stærðum og taka yfir 4 kápustærðir hver um sig.

FX 180-125mm

FX 125-77mm

FX hólkarnir eru lagervara hjá ÍSRÖR.

 

 

Vörunúmer
 FX hólkur 180-125 mm   565mm  FX hólkur 125-77mm  555mm

Foreinangraðir lokar

Foreinangruðu hitaveitulokarnir eru með góða og varanlega PUR einangrun og PEH kápu sem þola uppí 140°c. Einnig er hægt að fá lokana þar sem einangrunin þolir annarsvegar upp í 210°c og hinnsvegar upp í 250°c. Slíka loka þarf að sérpanta.
Lokarnir eru með þráðum (vírum) í einangrunni til vöktunar á leka. Vírarnir geta verið tengdir þar til gerðum tilkynningarbúnaði sem segir til um nákvæma staðsetningu leka í rörunukerfinu.
Einnig er hægt að fá lokana með súrefniskápu innan í PEH kápnni sem seinkar mjög öldrun PUR einangrunarinnar og eykur þ.a.l. líftíma þeirra. Slíka loka þarf að sérpanta.

 

Vörunúmer
Stálloki einangraður DN20(26,9)/90 480mmx1500mm
Stálloki einangraður DN25(33,7)/90 480mmx1500mm
Stálloki einangraður DN32(42,4)/110 480mmx1500mm
Stálloki einangraður DN40(48,3)/110 480mmx1500mm
Stálloki einangraður DN50(60,3)/125 495mmx1500mm
Stálloki einsngraður DN65(76,1)/125 500mmx1500mm
Stálloki einangraður DN80(88,9)/160 515mmx1500mm
Stálloki einangraður DN100(114,3)/200 515mmx1500mm