Vinnutjöld

 Ísrör - Vinnutjald

Pelsue tjöldin eru framúrskarandi góð vinnutjöld. Mjög létt og meðfærileg og sérstaklega þægilegt og fljótlegt er að tjalda þeim. Tjöldin eru vatnsheld og úr hágæða eldtefjandi efni (CPAI-84) pólýester. Stangirnar eru úr fiber og stálhólkum. Tveir rennilásar eru á framhlið tjaldana þannig að hægt er að opna alla hliðina. Einnig er hægt að fá tjöldin með rennilás á bakhliðinni þannig að hægt er að opna þau í gegn. Margar lykkjur eru á tjaldinu til að festa það niður.

6506A tjaldið er 1780mm x 1780mm að grunnfleti og er 9,1 kg.

6508A tjaldið er 3000mm x3000mm að grunnfleti og er 14,5 kg.

Tjöldin eru lagervara hjá Ísrör.

Ísrör - Vinnutjöld Staerdir tjalda isl

 

Vörunúmer
 Pelsue 6506A tjald  Peluse 6510A tjald

Stál T 90°, 45°

Óeinangruð stál hné 90° og 45°. Hægt að fá með fjarlægðarklossa.

 

 



Vörur

Óeinangrað stálhné 90° DN20 Óeinangrað stálhné 90° DN25 Óeinangrað stálhné 90° DN32 Óeinangrað stálhné 90° DN40 Óeinangrað stálhné 90° DN50 Óeinangrað stálhné 90° DN65 Óeinangrað stálhné 90° DN80 Óeinangrað stálhné 90° DN100

Óeinangrað stálhné 45° DN20 Óeinangrað stálhné 45° DN25 Óeinangrað stálhné 45° DN32 Óeinangrað stálhné 45° DN40 Óeinangrað stálhné 45° DN50 Óeinangrað stálhné 45° DN65 Óeinangrað stálhné 45° DN80 Óeinangrað stálhné 45° DN100

  

Einangraðir hitaveitulokar

Heimæða lokarnir eru til nota þar sem gert er ráð fyrir heimæð frá stofnlögn einhvern tíma síðar.
Lokinn er kúluloki og soðinn í báða enda.

Fáanlegar stærðir eru: Frá DN20 til DN100.


Heimæða lokar eru lagervara hjá ÍSRÖR

 

Vörunúmer