Jarðvegsmotta

Ísrör - Jarðvegsmottur

Jarðvegsmottur eru rifflaðar mottur úr efnismiklu PVC plastefni og eru hannaðar sem vörn fyrir viðkvæman jarðveg þar sem vinnuvélar eru að verki inni á lóðum og við hús.
Motturnar eru með handgripum þannig að auðvelt er fyrir einn mann að forfæra þær og raða saman.

Þá henta motturnar undir uppgröft og til að hlífa bílskúrsgólfum (nagladekk) lager innkeyrslum og til að nota þar sem þarf að keyra vögnum á undirlagi sem er óslétt.

Motturnar eru: Lengd 298 cm x breidd 113,5 cm

Jarðvegsmotta er lagervara hjá ÍSRÖR

 

Vörunúmer
   Jarðvegsmotta 2980mm x 1135mm