Ljósleiðaraskápar
Ljósleiðaraskápar frá Elogic Systems í Danmörku eru úr galvaníseruðu stáli og duftlakkaðir. Þeim fylgja sökklar sem eru 710mm á hæð.
Tvær stærðir ljósleiðaraskápa eru lagervara hjá ÍRÖR en einnig er hægt að sérpanta aðrar breiddir af þessum skáp sem til eru í hinum ýmsu breiddum niður í 200mm. Margir dælu, lagna og útiskáparskápar eru lagervara hjá Ísrör en einnig er hægt að sérpanta aðra skápa eftir óskum viðskiptavina, en Elogic Systems býður uppá mjög fjölbreitt úrval skápa.
Stór skápur: H:850mm, B792mm, D:300mm
Lítill skápur: H:850mm, B:594mm, D:300mm
Vörunúmer | |
Ljósleiðaraskápur stór SCC 792-300 | Ljósleiðaraskápur lítill SCC 594-300 |