Ísrör hefur þjónað orkuveitum og verktökum um land allt frá stofnun árið 1992 og aðallega boðið upp á vörur tengdum lagningu á heitu vatni og þá sérstaklega foreinangruð pexrör og samsetningar.
Haustið 2017 var tekin ákvörðun um að efla þjónustuna við viðskiptavini enn frekar.
Nú er boðið upp á foreinangruð stálrör og tilheyrandi fittings af lager Ísrörs s.s. stálrör í 12 og 6 metra lengdum. Hné í 90° og 45°, bein-té, yfir-té og samsíða-té, afloftanir og loka. Þá er boðið upp á mikið úrval af múffum fyrir einangrunarskálar og einnig múffur fyrir frauðun svo og frauð í þær.
Þjónustu – Gæði – Þekkingu, allt þetta færðu hjá Ísrör