Tengiskápar

Tengiskápur B : Til notkunar utanhúss,framleiddur úr 1,5 mm stáli galvaniseraður og sprautulakkaður. Skápurinn er einangraður með 25 mm einangrun. Hurð með þriggja punkta læsingu fellur fram. Járn lok er yfir lás,til hlífðar óhreinindum.Upphengigrindur eru einnig fáanlegar. Tilvalinn til notkunar við sumarhús fyrir hitaveituinntök og varmaskipta.
Stærð :Skápur B
Hæð :1500 mm
Breidd750 mm
Dýpt450 mmTengiskápur A : Til notkunar utanhúss,með þriggja punkta læsingu.Hlíf er yfir læsingu.Opnast á lömum. Einangraður með 25 mm plasti
Stærð :Skápur A
Hæð :940 mm
Breidd790 mm
Dýpt325 mmÍSRÖR ehf - s: 565-1489 - isror@isror.is - Hringhella 12 - 221 Hafnarfjörður