Lokar

Danska fyrirtækið Broen er leiðandi í framleiðslu á lokum í heiminum. Lokarnir eru heilsoðnir og af fjölbreyttum gerðum s.s. anboringslokar, einnota heimæðarlokar og inntakslokar. Til eru lokar með handgír eða rafdrifnum gír. Lokarnir eru gerðir fyrir heitt og kalt vatn, olíur o.fl.

 

ÍSRÖR ehf - s: 565-1489 - isror@isror.is - Hringhella 12 - 221 Hafnarfjörður