fbpx

 

Lagnastokkar

Lagnastokkarnir eru fyrir lagnir undir götur, plön og fleiri staði.
Jafnframt eru þeir gerðir fyrir lagnir í jarðgöngum,hafnarsvæðum, skipa-ogbátabryggjum og á vinnusvæðum.

Stokkarnir eru gerðir úr HDPE efni sem er 70% endurunnið efni. Þeir eru mjög sterkir og burðarmiklir.

Stokkarnir eru 1120 mm langir með 4, 6, eða 9 hólfum fyrir lagnir. Aukahlutir fáanlegir s.s. lok, hné, úttök og inntök.

 

Vörunúmer