fbpx

 

Gasskápar

Gasskápur - Isrör

Gasskápurinn frá Elogic Systems í Danmörku er gerður fyrir 2 stk 11 kg gasflöskur og minni. Veggfestingar eru fáanlegar. Gasskápurinn hentar vel fyrir frístundahús og íbúðahús.

Stærð skápsins er: Hæð 85 cm, breidd 75 cm og dýpt 35 cm.

Öll mál eru utanmál og litur gasskápsins er grár. Skáparnir eru hannaðir og samþykktir af brunamála- yfirvöldum.

Gasskápar eru lagervara hjá ÍRÖR.

Margir dælu, lagna og útiskáparskápar eru lagervara hjá Ísrör en einnig er hægt að sérpanta aðra skápa eftir óskum viðskiptavina, en Elogic Systems býður uppá mjög fjölbreitt úrval skápa.

 

 

Vörunúmer
 Gasskápur grár fyrir 2x11 l kúta