Hjálpartæki fyrir brunahana

Isrör - Buddy

Hydrant Buddy

Hydrant Budy er rafhlöðuknúinn lykill sem er notaður til að opna og loka brunahönum eða jarðlokum sem þarf að snúa marga hringi, og auðveldar mikið þá vinnu. Hydrant Buddy er með stiglausa hraðastillingu, þannig að hægt er að láta hann snúast lötur hægt með miklu átaki eða hratt. Á lyklinum er hryngjateljari sem kemur í veg fyrir að mistök séu gerð við vinnu.

Frekari upplýsingar er að fá hjá sölumönnum Ísrör.

Heimasíða Hydrant Buddy: https://hydroverge.com
Youtube myndband: https://www.youtube.com/watch?v=jN8dHkiSPPw

Vörunúmer
Hydrant Buddy  



 

 

Rennslismælir

Mag-flux HTL rennslismælirinn fyrir brunahana frá þýska fyrirtækinu Mekon er öflugur rennslismælir sem er án hreyfanlegra hluta, þar sem mælingin fer fram með sónun. Hann er auðveldur í notkun og er vottaður meðal annars samkvæmt W 405 og DIN 14462.

Mælirinn mælir Rennsli, þrýsting og hitastig.

Mælirinn er með stillanlegum skjá þar sem hægt er að lesa af þau gildi sem þarf á að halda og í þeim einingum sem hentar þér best. Einnig er hægt að tengja mælirinn við snjallsíma eða spjaldtölvu með Bluetooth tengingu, þar sem tengst er appi sem heldur utan um þau gildi sem þú villt.

Linkur á vefsíðuna appsins sem heldur utan um rafrænu gögnin: www.wasserkarte.info
Einnig er hægt að fá með mælinum grugg mælitæki fyrir ferskt vatn.
Heimasíða Mekon þar sem hægt er að fræðast betur um mælirinn: https://www.mecon.de/en/magnetic-inductive-flow-meters/mag-flux-htl-hydrantentester

Vörunúmer
-- ++