Gasskápar

Geymsluskápurinn er gerður fyrir tvær 11 kg gasflöskur og er með læsingu, hann hentar vel fyrir frístundahús og íbúðarhús. Fæst í tveimur litum, gráum og grænum. Veggfestingar fáanlegar. Efni í skápnum er 1,5 mm galvanserað og duftlakkað stál. Utanmál í mm: h: 850, b: 750 d: 350. Skápurinn er hannaður í samráði við og samþykktur af Brunamálastofnun.

ÍSRÖR ehf - s: 565-1489 - isror@isror.is - Hringhella 12 - 221 Hafnarfjörður