Foreinangruð Pex-rör

Foreinangruðu pex-rörin frá Logstor eru þeim eiginleikum gædd að þau halda einangrunargildi sínu stöðugu áratugum saman. Þetta er eini framleiðandinn sem býður rör þessarar gerðar. Nýting heita vatnsins er í hámarki og orkukostnaður í lágmarki. Logstor A/S hefur verið frumkvöðull á heimsvísu í framleiðslu foreinangraðra stál- og pexröra fyrir hitaveitur í meira en hálfa öld og er nú stærst í heiminum á þessu sviði. Rörin eru til í eftirfarandi stærðum, í 100-600m rúllum.


Einangruð Pex-rör - Einangrunarflokkur 1
Pex-rör
Þvermál/mm
Kápa
Þvermál/mm
Veggþykkt
mm
Þyngd
Kg/m
Þrýstingur
bar/90 C°
16 77 2.2 0.8 10
22 77 3.0 0.8 10
25 77 2.5 1.0 6
28 77 4.0 1.0 10
32 77 2.9 1.0 6
40 90 3.7 1.3 6
50 110 4.6 1.9 6
63 125 5.8 2.4 6
75 140 6.9 3.3 6
90 160 8.2 4.2 6
110 180 10.0 5.5 6
20-20 90 2.0 1.7 6
25-25 110 2.5 2.1 6


Einangruð Pex-rör - Einangrunarflokkur 2
Pex-rör
Þvermál/mm
Kápa
Þvermál/mm
Veggþykkt
mm
Þyngd
Kg/m
Þrýstingur
bar/90 C°
20 90 2.0 0.9 6
22 90 3.0 0.9 10
25 90 2.5 1.2 6
28 90 4.0 1.2 10
32 90 3.0 1.2 6
40 110 3.7 1.6 6
50 125 4.6 2.1 6
63 140 5.8 2.9 6
75 160 6.9 3.7 6
90 180 8.2 4.7 6
110 200 10.0 6.1 6


ÍSRÖR ehf - s: 565-1489 - isror@isror.is - Hringhella 12 - 221 Hafnarfjörður